Fara í efni

Félagsmálanefnd

141. fundur 24. nóvember 2003 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 141 Dags : 24.11.2003
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 09:30 að Borgarbraut 11.
 
Mættar voru:
aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir
Guðrún Vala Elísdóttir
Ingveldur Ingibergsdóttir
Eygló Egilsdóttir
félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir

1. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Synjað, sjá trúnaðarmálabók.
 
2. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Synjað, sjá trúnaðarmálabók.
 
3. Umsókn um persónulegan ráðgjafa.
Samþykkt, sjá trúnaðarmálabók.
 
4. Reglur um fjárhagsaðstoð.
Farið yfir tillögur að breytingum frá fyrra fundi. Lokaafgreiðsla verður í desember.
 
5. Gjaldskrárhækkanir.
Félagsmálastjóri leggur ekki til gjaldskrárhækkanir í ár þ.e. gjaldskrár voru hækkaðar talsvert í fyrra.
 
6. Önnur mál.
Rædd starfsáætlun.

Fundi slitið 11:00