Fara í efni

Félagsmálanefnd

142. fundur 08. desember 2003 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 142 Dags : 08.12.2003
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 08. desember 2003 kl. 09:30 að Borgarbraut 11.
 
Mættar voru:
aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir
Guðrún Vala Elísdóttir
Ingveldur Ingibergsdóttir
Eygló Egilsdóttir
Steinunn Baldursdóttir
félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir

1. Umsókn um viðbótarlán.
Samþykkt, gildir í fjóra mánuði.
 
2. Umsókn um viðbótarlán.
Samþykkt, gildir í fjóra mánuði.
 
3. Umsókn um viðbótarlán.
Samþykkt, gildir í fjóra mánuði.
 
4. Umsókn um greiðslu sálfræðiaðstoðar.
Samþykkt.
 
5. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Samþykkt að hluta – skráð í trúnaðarmálabók.
6. Umsókn um niðurfellingu eða lækkun fasteignagjalda.
Synjað – skráð í trúnaðarmálabók.
7. Tillögur að reglum um fjárhagsaðstoð.
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
8. Önnur mál.
Lagt fram bréf frá stjórn Íbúðalánasjóðs dags. hinn 5. desember s.l. þar sem samþykkt er að veita Borgarbyggð lánsheimild að fjárhæð kr. 30.000.000,- til viðbótarlána.

Fundi slitið kl. 10:40