Fara í efni

Félagsmálanefnd

144. fundur 26. janúar 2004 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 144 Dags : 26.01.2004
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 26. janúar 2004 kl. 09:30 að Borgarbraut 11.
 
Mættar voru:
aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir
Guðrún Vala Elísdóttir
Ingveldur Ingibergsdóttir
Eygló Egilsdóttir
félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir

1. Umsókn um viðbótarlán.
Samþykkt, gildir í 4 mánuði.
 
2. Umsókn um viðbótarlán.
Samþykkt, gildir í 4 mánuði.
 
3. Umsókn um viðbótarlán.
Samþykkt, gildir í 4 mánuði.
 
4. Umsókn um viðbótarlán.
Samþykkt, gildir í 4 mánuði.
 
5. Umsókn um persónulegan ráðgjafa.
Samþykkt.
 
6. Lögð fram samantekt um afgreiðslur félagsmálastjóra frá síðasta fundi.
 
7. Önnur mál.
Tillögur nefndarinnar um breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð voru samþykktar í bæjarstjórn í desember s.l.

Fundi slitið kl. 10:45