Fara í efni

Félagsmálanefnd

148. fundur 17. maí 2004 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 148 Dags : 17.05.2004
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 17. maí 2004 kl. 9:30 að Borgarbraut 11.
 
Mætt voru:
aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir
Ingveldur Ingibergsdóttir
Eygló Egilsdóttir
varafulltrúi: Hjörtur Árnason
félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir
 
1. Kynnt afgreiðsla formanns og félagsmálastjóra á hækkun áður samþykkts viðbótarláns.
Sjá trúnaðarbók.
 
2. Umsókn um viðbótarlán.
Sjá trúnaðarbók.
 
3. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Sjá trúnaðarbók.
 
4. Umsókn um liðveislu / stuðningsaðila.
Sjá trúnaðarbók.
Þá mætti Hjörtur Árnason á fundinn.
 
5. Farið yfir stöðuna í félagslegu leiguhúsnæði.
 
6. Könnun á kjörum kynjanna hjá Borgarbyggð.
Lögð fram könnun á kjörum kynjanna hjá Borgarbyggð. Nefndin þakkar skýrsluna og samþykkir að vísa henni til bæjarstjórnar til umfjöllunar og afgreiðslu.

Fundi slitið kl. 11,05.