Fara í efni

Félagsmálanefnd

149. fundur 01. júní 2004 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 149 Dags : 01.06.2004
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 1. júní 2004 kl. 9:30 að Borgarbraut 11.
 
Mætt voru:
aðalfulltrúar:
Sigrún Símonardóttir
Ingveldur Ingibergsdóttir
Eygló Lind Egilsdóttir
Kristín Valgarðsdóttir
Guðrún Vala Elísdóttir
félagsmálastjóri:
Hjördís Hjartardóttir
1. Umsókn um ferðaþjónustu.
Samþykkt.
 
2. Umsókn um greiðslu kostnaðar vegna sumardvalar.
Samþykkt skráð í trúnaðarmálabók.
 
3. Umsókn um leyfi til dagvistunar í heimahúsi.
Jóhanna Sigurðardóttir kt. 010662-5599 - Borgarvík 1, Borgarnesi
Samþykkt leyfi til 3ja ára
 
4. Umsókn um leyfi til dagvistunar í heimahúsi .
Hrafnhildur Sigurðardóttir kt. 260256-4679 - Fálkakletti 4, Borgarnesi
Samþykkt leyfi til 3ja ára.
 
 
Fundi slitið kl. 10.09.