Fara í efni

Félagsmálanefnd

150. fundur 14. júní 2004 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 150 Dags : 14.06.2004
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 14. júní 2004 kl. 9:30 að Borgarbraut 11.
Mætt voru:
aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir
Kristín Valgarðsdóttir
Eygló Lind Egilsdóttir
Guðrún Vala Elísdóttir
Ingveldur Ingibergsd.
félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir
1. Umsókn um viðbótarlán
Samþykkt – gildir í 4 mánuði.
2. Umsókn um ferðaþjónustu og liðveislu.
Samþykkt.
3. Jafnréttismál.
Heitar umræður um jafnréttismál í framhaldi af launaskýrslunni.
Nefndin minnir bæjarstjórn á jafnréttisáætlun sveitarfélagsins og hvetur til þess
að ákvarðanir um laun og launatengd hlunnindi verði teknar í samræmi við hana. .
4. Önnur mál.
Samantekt um afgreiðslur fjárhagsaðstoðar.
 
 
Fundi slitið kl. 10.45.