Fara í efni

Félagsmálanefnd

151. fundur 05. júlí 2004 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 151 Dags : 05.07.2004
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 5. júlí 2004 kl. 9:30 að Borgarbraut 11.
Mætt voru:
aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir
Kristín Valgarðsdóttir
Ingveldur Ingibergsd
Eygló Lind Egilsdóttir
Guðrún Vala Elísdóttir
staðgengill félagsmálastjóra: Ásþór Ragnarsson
1. Umsókn um viðbótarlán
Samþykkt – gildir í 4 mánuði.
2. Jafnréttismál
Áframhaldandi umræður um launamismun starfsmanna hjá Borgarbyggð. Jafnréttisfulltrúi nefndarinnar er tilbúinn til þess að mæta á bæjarráðsfund til þess að ræða innihald launaskýrslunnar..
Fundi slitið kl. 10.03.