Fara í efni

Félagsmálanefnd

152. fundur 26. júlí 2004 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 152 Dags : 26.07.2004
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 26. júlí 2004 kl. 9:30 að Borgarbraut 11.
Mætt voru:
aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir
Kristín Valgarðsdóttir
Eygló Lind Egilsdóttir
Guðrún Vala Elísdóttir
 
félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir
1. Umsókn um viðbótarlán
Staðfest afgreiðsla símafundar 18. júní síðastliðinn.
2. Umsókn um aukna lánsheimild vegna viðbótarlána.
Ákveðið að sækja um 15 milljónir.
3. Umsókn um viðbótarlán.
Samþykkt með fyrirvara á aukningu lánsheimilda. .
4. Umsókn um viðbótarlán
Samþykkt með fyrirvara á aukningu lánsheimilda.
 
5. Jafnréttismál.
Heit umræða um launakjör kynjanna hjá Borgarbyggð. Ítrekað að jafnréttisfulltrúi nefndarinnar er tilbúinn til þess að mæta á bæjarráðsfund til þess að ræða innihald launaskýrslu.
Fundi slitið kl. 11