Fara í efni

Félagsmálanefnd

154. fundur 30. ágúst 2004 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 154 Dags : 30.08.2004
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 30. ágúst 2004 kl. 9:30 að Borgarbraut 11.
Mætt voru:
aðalfulltrúar:
Kristín Valgarðsdóttir
Eygló Lind Egilsdóttir
Guðrún Vala Elísdóttir
Ingveldur Ingibergsd.
félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir
1. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Synjað, sjá trúnaðarmálabók.
2. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Samþykkt.
3. Umsókn um viðbótarlán.
Samþykkt.
4. Umsókn um viðbótarlán.
Samþykkt að hluta.
5. Umsókn um viðbótarlán.
Samþykkt.
 
6. Umsókn um viðbótarlán.
Synjað.
 
7. Umsókn um viðbótarlán.
Synjað.
 
8. Umsókn um leyfi til daggæslu í heimahúsi.
Hafrún Guðmundsdóttir kt. 070481-3089, Nemendagörðum Bifröst.
Samþykkt, leyfi gildir í 1 ár.
9. Umsókn um leyfi til daggæslu í heimahúsi.
Júlía Helen Else K. Isaksen 290580-2349, Svartagili.
Samþykkt, leyfi gildir í 1 ár.
Fundi slitið kl. 11