Fara í efni

Félagsmálanefnd

157. fundur 25. október 2004 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 157 Dags : 25.10.2004
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 25. október 2004 kl. 9:30 að Borgarbraut 11.
Mætt voru:
aðalfulltrúar:
Kristín Valgarðsdóttir
Eygló Lind Egilsdóttir
Sigrún Símonardóttir
Ingveldur Ingibergsdóttir
Guðrún Vala Elísd.
félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir
1. Lagt fram bréf Félagsmálaráðuneytis varðandi breytingar á lánum frá Íbúðalánasjóði.
2.Lagt fram svar Íbúðalánasjóðs við umsókn um viðbótarlánsheimild vegna viðbótarlána.
Samþykktar 5 milljónir.
3. Umsókn um viðbótarlán.
Samþykkt, gildir í 4 mánuði.
4. Drög að reglum um sérstakar húsaleigubætur.
Samþykkt að senda drögin til umræðu og ákvörðunar bæjarstjórnar.
 
5. Umsókn um niðurfellingu leikskólaskuldar.
Samþykkt að hluta., skráð í trúnaðarmálabók.
6. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Synjað, skráð í trúnaðarmálabók.
 
7. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Synjað.
8. Áfrýjun vegna húsaleigubóta.
 
Erindi hafnað með vísan til 4. gr. reglugerðar um húsaleigubætur.
9.Fjárhagsáætlun fyrir 2005.
Fjárhagsáætlunin rædd og félagsmálastjóra falið að fylgja eftir athugasemdum nefndarinnar.
10. Jafnréttismál.
Umræðum um jafnréttismál frestað til næsta fundar.
Fundi slitið kl. 11:00