Fara í efni

Félagsmálanefnd

96. fundur 13. febrúar 2001 kl. 09:00 - 09:00 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 96 Dags : 13.02.2001
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 13. febrúar 2001 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.°°
Mætt voru:
aðalfulltrúar:Sigrún Símonardóttir
Birgir Hauksson
Eygló Egilsdóttir
Kristín M.Valgarðsdóttir
Ingveldur Ingibergsdóttir
félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir
Dagskrá:
1. Lögð fram II. drög að reglum um fjárhagsaðstoð.
Hjördís lagði fram II. drög að reglum um fjárhagsaðstoð. Farið var yfir drögin, þau samþykkt af nefndinni og samþykkt að leggja þau fyrir bæjarstjórn.

2. Lögð fram drög að reglum um könnun og meðferð einstakra barnaverndarmála.
Hjördís lagði fram drögin og nefndin fór yfir þau. Nefndin samþykkti drögin og vísar þeim til bæjarstjórnar.
3. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Fært í trúnaðarmálabók.
4. Umsókn um liðveislu.
Fært í trúnaðarmálabók.
 

Fundi slitið kl. 10.10
Kristín M. Valgarðsdóttir,
fundarritari.