Fara í efni

Félagsmálanefnd

167. fundur 07. nóvember 2005 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 167 Dags : 07.11.2005
167. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn mánudaginn 7. nóvember 2005, kl. 09.30 að Borgarbraut 11.
Mætt: Kristín Valgarðsdóttir, Ingveldur Ingibergsdóttir, Eygló Egilsdóttir, og Ingunn Alexandersdóttir, auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttirfélagsmálastjóri.
  1. Umsókn um leyfi til daggæslu í heimahúsi. Ragnheiður Jóhannesdóttir, kt. 170446-3649. Samþykkt að veita leyfi fyrir gæslu 1 barns frá 1. september í eitt ár að telja.
  1. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Samþykkt. Skráð í trúnaðarbók.
  1. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Synjað. Skráð í trúnaðarbók.
  1. Lögð fram drög að fjárhagsáætlun fyrir 2006.
  1. Lögð fram drög að starfsáætlun fyrir 2006.
  1. Lögð fram samantekt um afgreiðslur félagsmálastjóra.
Fundi slitið kl. 11:40
Hjördís Hjartardóttir ritaði fundargerð