Fara í efni

Félagsmálanefnd

168. fundur 05. desember 2005 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 168 Dags : 05.12.2005
168. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn mánudaginn 5. desember 2005, kl. 09.30 að Borgarbraut 11. Mætt: Kristín Valgarðsdóttir, Ingveldur Ingibergsdóttir, Eygló Egilsdóttir, Hjörtur Árnason og Guðrún Vala Elísdóttir, auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri.
  1. Umsókn um persónulegan ráðgjafa og stuðningsfjölskyldu. Samþykkt.
  1. Umsókn um að greidd verði laun barns í starfsþjálfun. Samþykkt. Félagsmálastjóra falið að ræða við skólastjóra á nánari útfærslu á starfsþjálfun grunnskólanemenda, þannig að samræmi sé varðandi launagreiðslur, hver greiði laun og hvort laun séu greidd yfirhöfuð.
  1. Jafnréttismál. Rætt um það sem framundan er í jafnréttismálum.
Fundi slitið kl. 11:35
GuðrúnVala Elísdóttir ritaði fundargerð