Fara í efni

Félagsmálanefnd

170. fundur 20. febrúar 2006 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 170 Dags : 20.02.2006
170. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn mánudaginn 20. febrúar 2006, kl. 09.30 að Borgarbraut 11.
Mætt: Kristín Valgarðsdóttir, Ingveldur Ingibergsdóttir, Eygló Egilsdóttir og Hjörtur Árnason.
Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri.
  1. Umsókn um leyfi til dagvistunar á einkaheimili. Ragna Kristín Jónsdóttir, kt. 250885-2459. Samþykkt að veita leyfi til bráðabirgða fyrir 4 börnum þar til námskeiði fyrir dagforeldra lýkur, 1. apríl. n.k.
  1. Umsókn um leyfi til dagvistunar á einkaheimili. Erna Kristjánsdóttir, kt. 150485-2669. Samþykkt að veita leyfi til bráðabirgða fyrir 4 börnum þar til námskeiði fyrir dagforeldra lýkur, 1. apríl. n.k.
  1. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Skráð í trúnaðarbók.
Fundi slitið kl. 10.30
Hjördís Hjartardóttir ritaði fundargerð