Fara í efni

Félagsmálanefnd

171. fundur 03. apríl 2006 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 171 Dags : 03.04.2006
171. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn mánudaginn 3. apríl 2006, kl. 09.30 að Borgarbraut 11.
Mætt: Kristín Valgarðsdóttir, Ingveldur Ingibergsdóttir, Eygló Egilsdóttir og Hjörtur Árnason.
Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri.
1. Umsókn um aðstoð til að greiða sálfræðiviðtöl og persónu- legan ráðgjafa. Skráð í trúnaðarbók.
  1. Umsókn um leyfi til dagvistunar á einkaheimili. Ragna Kristín Jónsdóttir, kt. 250885-2459. Samþykkt að veita leyfi fyrir 4 börnum.til eins árs.
  1. Umsókn um leyfi til dagvistunar á einkaheimili. Erna Kristjánsdóttir, kt. 150485-2669. Samþykkt að veita leyfi fyrir 4 börnum til eins árs.
  1. Rætt um dagvistun gegn gjaldi á einkaheimili án leyfis. Félagsmálastjóra falið að ræða við viðkomandi aðila.
  1. Félagsmálastjóri sagði frá Landsfundi Jafnréttisnefnda sem haldinn var fyrir skömmu.
  1. Lögð fram samantekt um afgreiðslur félagsmálastjóra.
Fundi slitið kl. 11.00