Fara í efni

Félagsmálanefnd

172. fundur 08. maí 2006 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 172 Dags : 08.05.2006
172. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn mánudaginn 8. maí 2006, kl. 09.30 að Borgarbraut 14.
Mætt: Kristín Valgarðsdóttir, Ingveldur Ingibergsdóttir, Eygló Egilsdóttir og Guðrún Vala Elísdóttir.
Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri.
1. Umsókn um liðveislu. Samþykkt.
  1. Umsókn um liðveislu. Samþykkt, skráð í trúnaðarmálabók.
  1. Umsókn um leyfi til daggæslu á einkaheimili. Guðrún Kristjánsdóttir, kt. 020151-2269, sækir um leyfi til gæsluá einkaheimili fyrir 4 börn. Samþykkt. Leyfið gildir í 4 ár.
  1. Rætt um leyfi til dagvistunar gegn gjaldi á einkaheimili án leyfis. Félagsmálanefnd áréttar að óheimilt sé að reka dagvistun í heimahúsi án leyfis. Félagsmálastjóra falið að rita viðkomandi aðilum bréf þess efnis.
  1. Rætt um jafnréttismál.
Fundi slitið kl. 11.00
Guðrún Vala Elísdóttir ritaði fundargerð