Fara í efni

Félagsmálanefnd

173. fundur 06. júní 2006 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 173 Dags : 06.06.2006
173. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn þriðjudaginn 6. júní 2006, kl. 09.30 að Borgarbraut 14.
Mætt:Kristín Valgarðsdóttir, Ingveldur Ingibergsdóttir, Eygló Egilsdóttir og Hjörtur Árnason.
Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri.
1. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Samþykkt sjá trúnaðarbók.
2. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Samþykkt, sjá trúnaðarbók.
3. Lögð fram könnun á kjörum kynjanna.
Nefndin lýsir ánægju með að þróun launa kynjanna stefnir í rétta átt, en konur hafa nú 90% af grunnlaunum karla, en höfðu 82% við síðustu könnun. Nefndin telur mikilvægt að fylgjast áfram með þróun mála.
4. Lögð fram samantekt um afgreiðslur félagsmálastjóra frá síðasta fundi.
Fundi slitið kl. 11.10
Hjördís Hjartardóttir ritaði fundargerð