Fara í efni

Félagsmálanefnd

4. fundur 11. október 2006 kl. 13:25 - 13:25 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 4 Dags : 11.10.2006
4. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 11. október, 2006, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.
 
 
Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Haukur Júlíusson, Jónína Heiðarsdóttir, Guðbjörg Sigurðardóttir og Jóhannes Stefánsson.
 
Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri.
 
 
Dagskrá:
 
 
1. Lögð fram drög að kostnaðarmati vegna tillagna í málefnum aldraðra.
Starfsmanni falið að gera ráð fyrir þessum kostnaði við vinnslu fjárhagsáætlunar.
2. Fjallað um stöðu Borgfirskra barna skv. skýrslunni Heilsa og lífskjör grunnskólanema.
Mat nefndarinnar er að skýrslan gefi tilefni til umræðna og aðgerða um líðan
barna í sveitarfélaginu og beini því til byggðarráðs að hlutast til um að þeir ræði
saman sem málið varðar..
 
3. Umsókn um aðstoð vegna vistunar barna.
Samþykkt. Skráð í trúnaðarbók.
 
4. 3 X Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna þátttöku í Menntasmiðju kvenna.
Samþykkt.
 
5. 2 X Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna þátttöku í námskeiðinu "Aftur í nám".
Samþykkt.
 
6. Önnur mál.
a. Spurt eftir erindisbréfi félagsmálanefndar.
 
 
 
Fundargerð ritaði Guðbjörg Sigurðardóttir.
 
 
Fundi slitið kl. 18:00