Fara í efni

Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

4. fundur 05. nóvember 2006 kl. 14:05 - 14:05 Eldri-fundur
Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps, fundur nr. 4 Dags : 05.11.2006
Sunnudaginn 5 nóvember 2006 kom fjallskilanefnd Kolbeinsstaðarhrepps saman og voru allir aðalmenn mættir.
  1. Kosnaður vegna fjallskila: Farið var yfir þann kosnað sem fallið hefur á fjallskilanefnd. Hann skiptist svo 63000 kr út á aukafjallskil, 17000 kr vegna vinnu við stækkun á rétt, 12000 kr vegna áburðakaupa á safngirðingu, 20000 kr vegna leigu á safngirðingu og gerir það 112000 kr sem sækja þarf til Borgarbyggðar vegna fjallskila haustið 2006.
  1. Akstur: Sigurður 200 km Albert 54 km og Ásbjörn 134 km
 
  1. Fjárhagsáætlun: Gerð var fjárhagsáætlun fyrir árið 2007 sem fylgir með fundargerð og er heildarkostnaður 275000 kr.
 
 
 
Ekki fleira tekið fyrir
 
 
Ásbjörn Pálsson