Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps
Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps, fundur nr. 8
Dags : 11.08.2010
FUNDARGERÐ
Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps
Þriðjudaginn 11. ágúst kom fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps saman í Haukatungu og voru allir aðalmenn mættir.
Fundarefni var að skipta með sér verkum.
Sigurður Hallbjörnsson var kosinn formaður og Albert Guðmundsson ritari.
Rætt var um fyrir komulag fjallskila í haust en engar ákvarðanir teknar.
Fleira ekki gert.
Albert Guðmundsson ritari