Fara í efni

Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

15. fundur 21. ágúst 2013 kl. 21:00 - 01:00
Nefndarmenn
  • Jónas Jóhannesson formaður
  • Albert Guðmundsson varaformaður
  • Ásbjörn Pálsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Albert Guðmundsson
Dagskrá

1.Álagning fjallskila 2013

1309015

Lagt var á 6129 kindur 62 dagsverk og eru 98,85 kindur í dagsverkinu. Dagsverkið er metið á 10.000 kr.

2.Smölun á Skógarströnd

1309016

Borist hafði beiðni frá stjórn fjallskiladeildar Skógarstrandar um að fjallskiladeild Kolbeinsstaðahrepps sjái um smölun á landi milli Valshmarsár og Langadalsár utan landgræðslugirðingar.

Ákveðið var að verða við því.

Fundi slitið - kl. 01:00.