19. fundur
09. desember 2015 kl. 20:30 - 22:30 á Jörfa
Nefndarmenn
Jónas Jóhannessonformaður
Ásbjörn Pálssonaðalmaður
Sigrún Ólafsdóttiraðalmaður
Fundargerð ritaði:Sigrún Ólafsdóttir
Dagskrá
1.Umræður um fjallskil á liðnu hausti, 2015
1612008
Nefndin telur fjallskil hafa tekist vel þetta árið. Í ljósi þess að fjárfjöldi úr Kolbeinsstaðahreppi hefur verið þó nokkur á Skógarströnd, vill nefndin fara þess á leit við fjallskilanefnd Skógarstrandar að nefndirnar fundi um málið. Æskilegt er að nefndirnar fundi fyrir álagningu fjallskila næsta haust.
Í ljósi þess að fjárfjöldi úr Kolbeinsstaðahreppi hefur verið þó nokkur á Skógarströnd, vill nefndin fara þess á leit við fjallskilanefnd Skógarstrandar að nefndirnar fundi um málið.
Æskilegt er að nefndirnar fundi fyrir álagningu fjallskila næsta haust.