Fara í efni

Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

21. fundur 18. ágúst 2016 kl. 21:00 - 23:00 í Hallkelsstaðahlíð
Nefndarmenn
  • Jónas Jóhannesson formaður
  • Ásbjörn Pálsson aðalmaður
  • Sigrún Ólafsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Sigrún Ólafsdóttir
Dagskrá

1.Fjallskil á Skógarströnd

1612009

Ákveðið var að smala Litla og Stóra Langadal og vestan girðingar dagana 28 og 29 september. Réttað verði í Ósrétt þann 30 september.
Eftirleit skal fara fram 18-24 október.

Fundi slitið - kl. 23:00.