Fara í efni

Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

25. fundur 30. júlí 2018 kl. 21:30 - 22:30 á Jörfa
Nefndarmenn
  • Jónas Jóhannesson formaður
  • Ásbjörn Pálsson aðalmaður
  • Sigrún Ólafsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Sigrún Ólafsdóttir
Dagskrá

1.Verkaskipting Fjallskilanefndar Kolbeinsstaðahrepps

1808072

Formaður var kosinn Jónas Jóhannesson, varaformaður Ásbjörn Pálsson og ritari Sigrún Ólafsdóttir.

2.Önnur mál Fjallskilanefndar Kolbeinsstaðahrepps

1808073

Fjallskilanefnd hefur borist bréf frá Forsætisráðuneytinu. Þar er fundarboð sem boðað er til fundar föstudaginn 31. ágúst n.k í Ráðhúsi Borgarbyggðar í Borgarnesi.
Efni fundarins eru málefni þjóðlendna.

Fundi slitið - kl. 22:30.