Fara í efni

Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

1. fundur 31. júlí 2006 kl. 12:45 - 12:45 Eldri-fundur
Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps, fundur nr. 1 Dags : 31.07.2006
Mánudaginn 31. júlí 2006 var haldinn fundur í fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps í ráðhúsi Borgarbyggðar.
 
Mættir voru:
Ásbjörn Pálsson, Sigurður Hallbjörnsson og Sigurður Helgason sem varamaður Albert Guðmundssonar. Einnig sat Sigurjón Jóhannsson fundinn.
 
1. Kosning formanns, varaformanns og ritara
Sigurður Hallbjörnsson var kosinn formaður, Albert Guðmundsson varaformaður og Ásbjörn Pálsson ritari.
 
 
2. Önnur mál
Rætt var um afréttarmál og ákveðið að nefndin hittist fyrir næsta fund landbúnaðarnefndar sem áætlaður er 14. ágúst n.k. og munu allir formenn fjallskilanefnda mæta þar.
 
Ekki fleira tekið fyrir.
 
Ásbjörn Pálsson
ritari