Fara í efni

Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

2. fundur 22. ágúst 2006 kl. 14:02 - 14:02 Eldri-fundur
Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps, fundur nr. 2 Dags : 22.08.2006
Þriðjudaginn 22 ágúst 2006 var haldin fundur í fjallskilanefnd Kolbeinsstaðarhrepps og voru allir aðalmenn mættir.
 
  1. Rætt var um fyrirkomulag fjallskila, ákveðið var að sækja um styrk til Borgarbyggðar vegna kostnaðar við stækkun á Mýrdalsrétt, viðhalds á rétt og safngirðingu. Einnig er fyrir sjáanlegur kostnaður við að sækja fé eftir réttir. Ákveðið var að fresta endanlegri álagningu þar til svar um styrk lægi fyrir. Gerð voru drög að fjallskilaseðli.
 
Ekki fleira tekið fyrir
 
Ásbjörn Pálsson
Sigurður Hallbjörsson
Albert Guðmundsson