Fara í efni

Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

3. fundur 30. ágúst 2006 kl. 14:04 - 14:04 Eldri-fundur
Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps, fundur nr. 3 Dags : 30.08.2006
Miðvikudaginn 30 ágúst 2006 kom fjallskilanefnd Kolbeinsstaðarhrepps saman og voru allir aðalmenn mættir.
 
  1. Álagning fjallskila: Ekki hefur enn borist endanlegt svar við beiðni um styrk. Nefndin
telur nauðsylegt að fjármagn fáist svo hækt verði að framkvæma fjallskil með eðlilegum hætti. Nefndin er óánægð með að ekki hafi verið samþykkt að veita þann styrk sem sótt var um.En ákveðið var að ganga frá álagningu fjallskila og fara í stækkun á Mýrdalsrétt með von um að það fjármagn fáist sem nefndin verður að legga út í sambandi við uppgjör fjallskila nú í haust.
 
 
 
Ekki fleira tekið fyrir
 
Ásbjörn Pálsson
Sigurður Hallbjörnsson
Albert Guðmundssn