Tómstundanefnd Borgarbyggðar
Tómstundanefnd, fundur nr. 21
Dags : 30.04.2008
Indriði Jósafatsson
FUNDARGERÐ
21. fundur tómstundanefndar
Fundur haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar miðvikudaginn 30. apríl 2008 kl. 13.00 og haldið í kynnisferð til Reykjavíkur.
Mætt voru:
Aðalfulltrúar:Björn Bjarki Þorsteinsson
Ari Björnsson
Ásdís Helga Bjarnadóttir
Sigríður Bjarnadóttir
Kristmar Ólafsson
Íþrótta- og æskulýðfulltrúi:Indriði Jósafatsson
Formaður setti fund.
Dagskrá:
1. Fræðslu og kynnisferð til Reykjavíkur
Tómstundanefnd fór ásamt íþrótta- og æskulýðsfulltrúa til Reykjavíkur í kynnisferð þar sem skoðaðar voru heilsulindir, þreksalir og íþróttamannvirki.
Meðal staða sem komið var á til að skoða voru Hreyfing og Blue Lagoon Spa þar, Nýja World Class útibúið við Íþróttamiðstöðina Seltjarnarnesi og Nordica Spa.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl.19.00
(sign)