Fara í efni

Tómstundanefnd Borgarbyggðar

27. fundur 30. október 2008 kl. 09:35 - 09:35 Eldri-fundur
Tómstundanefnd, fundur nr. 27 Dags : 30.10.2008
FUNDARGERÐ
27. fundur tómstundanefndar
 
Fundur haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar
fimmtudaginn 30. október 2008 kl. 17.00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar
 
Mætt voru:
Aðalfulltrúar:Björn Bjarki Þorsteinsson
Kristmar Ólafsson
Ásdís Helga Bjarnadóttir
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi: Indriði Jósafatsson
 
 
Formaður setti fund.
 
Dagskrá:
 
1. Nýting á íþróttamiðstöðvum Borgarbyggðar
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi lagði fram gögn um nýtingu mannvirkja þar sem af er vetrar.
 
 
2. Erindi frá Golfklúbbi Borgarness
Formanni tómstundanefndar og íþrótta- og æskulýðsfulltrúa falið að ræða við forsvarsmenn klúbbsins.
 
3. Jafnréttisáætlun Borgarbyggðar
Erindi félagmálastjóra lagt fram og kynnt.
 
 
4. Fjárhagsáætlun 2009
Rætt um fjárhagsáætlun 2009
 
 
Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl.18.30.
IndriðiJósafatsson
(sign)