Fara í efni

Tómstundanefnd Borgarbyggðar

28. fundur 02. desember 2008 kl. 14:42 - 14:42 Eldri-fundur
Tómstundanefnd, fundur nr. 28 Dags : 02.12.2008
FUNDARGERÐ
28. fundur tómstundanefndar
 
Fundur haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar
þriðjudaginn 2. desember 2008 kl. 17.00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar
 
Mætt voru:
Aðalfulltrúar:Björn Bjarki Þorsteinsson
Kristmar Ólafsson
Ásdís Helga Bjarnadóttir
Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir
Ari Björnsson
 
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi:Indriði Jósafatsson
 
 
Formaður setti fund.
 
Dagskrá:
 
 
1. Fjárhagsáætlun 2009
Rætt um fjárhagsáætlun 2009, farið yfir fjárhagsramma.Samþykkt
að funda aftur mánudaginn 9. desember n.k. kl. 17:00.
 
Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl.18.30.
IndriðiJósafatsson
(sign)