Tómstundanefnd Borgarbyggðar
Dagskrá
1.Úthlutun styrkja til Tómstundastarfs
1305054
Fjórar umsóknir bárust um styrk til tómstundastarfs fyrir börn og unglinga. Samþykkt að styrkja skátafélag Borgarness um kr. 300.000,-. Öðrum umsóknum vísað til afgreiðslu UMSB.
2.OPnunartími sundlauga
1305056
Opnunartími verður lengdur um tvo tíma á Varmalandi í sumar, en óbreyttur á Kleppjárnsreykjum.
3.Stefna í íþrótta og tómstundamálum
1304125
Farið yfir athugasemdir sem hafa borist og stefnan samþykkt með áorðnum breytingum.
4.Verkefnalisti Staðardagskrár 2013
1302026
Frestað til næsta fundar.
Fundi slitið - kl. 10:00.