Tómstundanefnd Borgarbyggðar
Tómstundanefnd, fundur nr. 91
Dags : 18.07.2002
Fundi slitið kl. 18.58
Fundur haldinn í fundarsalnum að Borgarbraut 11, Borgarnesi 18. júlí 2002 kl. 17.oo
Mætt voru:
aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir
Ari Björnsson
Jóhanna Erla Jónsdóttir
Þórhildur Þorsteinsdóttir
íþrótta- æskulýðsfulltrúi: Indriði Jósafatsson
bæjarstjóri:Páll S. Brynjarsson
aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir
Ari Björnsson
Jóhanna Erla Jónsdóttir
Þórhildur Þorsteinsdóttir
íþrótta- æskulýðsfulltrúi: Indriði Jósafatsson
bæjarstjóri:Páll S. Brynjarsson
1. Páll setti fund og kynnti sig fyrir fundarmönnum. Síðan stýrði hann kosningu formanns, varaformanns og ritara.
Kosin voru með öllum greiddum atkvæðum:
Sóley Sigurþórsdóttir, formaður
Þórhildur Þorsteinsdóttir, varaformaður
Ari Björnsson, ritari
Þórhildur Þorsteinsdóttir, varaformaður
Ari Björnsson, ritari
2. Indriði kynnti starfsemi íþrótta-og æskulýðsmála í Borgarbyggð.
Fyrirspurnir og umræður.
Fyrirspurnir og umræður.
3. Fundartími nefndarinnar ákveðinn síðasta fimmtudag hvers mánaðar kl. 17.oo, að jafnaði.
Fundi slitið kl. 18.58
Ari Björnsson, ritari.