Tómstundanefnd Borgarbyggðar
Tómstundanefnd, fundur nr. 95
Dags : 20.11.2002
2. Erindi um að 50% afsláttur af Heilsukortum til starfsmanna Borgarbyggðar gildi einnig um vatnsleikfimikort. Nefndin samþykkir erindið.
Fleira ekki gert,
Ari Björnsson (sign)
Fundur Tómstundanefndar Borgarbyggðar var í haldinn að Borgarbraut 11, 20. nóvember 2002 kl: 17:00.
Mætt voru:
aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir
Ari Björnsson
Þórhildur Þorsteinsdóttir
Jóhanna Erla Jónsdóttir
Sigmar H. Gunnarsson
Indriði Jósafatsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Ásthildur Magnúsdóttir forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá:
aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir
Ari Björnsson
Þórhildur Þorsteinsdóttir
Jóhanna Erla Jónsdóttir
Sigmar H. Gunnarsson
Indriði Jósafatsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Ásthildur Magnúsdóttir forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá:
Sóley formaður setti fund.
1. Vinna við gerð fjárhagsáætlunar, Indriði fór yfir drög að áætluninni. Umræður um marga liði sem skoðaðir verða betur ýmist til hækkunar eða lækkunar, þar sem allir tóku til máls.
Áætlunin er nú í u.þ.b. 79 miljónum (uppreiknuð áætlun 2002, með eignarsjóði inni er um 83 miljónir) tekist hefur að skera niður um 4 milljónir, en nefndinni er ætlað að halda málaflokknum í um 71 milljón.
Áætlunin er nú í u.þ.b. 79 miljónum (uppreiknuð áætlun 2002, með eignarsjóði inni er um 83 miljónir) tekist hefur að skera niður um 4 milljónir, en nefndinni er ætlað að halda málaflokknum í um 71 milljón.
Nefndin leggur til að reiknuð leiga frá eignasjóði verði lækkuð um 30%.
Fáir kostir eru aðrir eftir en að minnka þá þjónustu sem veitt er.
Fáir kostir eru aðrir eftir en að minnka þá þjónustu sem veitt er.
Tekið skal fram að ekki er reiknuð leiga í Félagsmiðstöðinni Óðal til
Grunnskóla Borgarness né annarra félaga sem nýta húsið.
Grunnskóla Borgarness né annarra félaga sem nýta húsið.
2. Erindi um að 50% afsláttur af Heilsukortum til starfsmanna Borgarbyggðar gildi einnig um vatnsleikfimikort. Nefndin samþykkir erindið.
3. Erindi frá Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, vegna kaupa á hjólastól í íþróttahúsið. Afgreiðslu málsins frestað.
4. Erindi frá UMSB um styrk til reksturs. Afgreiðslu málsins frestað.
Fleira ekki gert,
Fundi slitið kl. 20:00
Ari Björnsson (sign)