Tómstundanefnd Borgarbyggðar
Tómstundanefnd, fundur nr. 99
Dags : 08.04.2003
2. Skoðanakönnun á aðgengi unglinga að áfengi og tóbaki í Borgarbyggð.
Indriði útskýrði könnun sem gerð var í mars 2003. Niðurstöður eru jákvæðar miðað við síðustu könnun sem gerð var fyrir tveimur árum.
Fundur var haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar í Viðskiptaháskólanum að Bifröst
8. apríl 2003 kl: 16:30.
8. apríl 2003 kl: 16:30.
Mætt voru:
aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir
Ari Björnsson
Jóhanna Erla Jónsdóttir
Sigmar H. Gunnarsson
íþrótta- og æskulýðsf.: Indriði Jósafatsson
Dagskrá:
1. Farið var í skoðunarferð vegna fyrirhugaðrar golfvallagerðar á Bifröst, svæðið fyrir völlinn var skoðað með leiðsögn frá undirbúningshóp.
aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir
Ari Björnsson
Jóhanna Erla Jónsdóttir
Sigmar H. Gunnarsson
íþrótta- og æskulýðsf.: Indriði Jósafatsson
Dagskrá:
1. Farið var í skoðunarferð vegna fyrirhugaðrar golfvallagerðar á Bifröst, svæðið fyrir völlinn var skoðað með leiðsögn frá undirbúningshóp.
Frá undirbúningshópnum voru mættir:
Viðar Þorsteinsson frá landeigendum
Ingi Þór Hermannsson Olíufélaginu h/f
Þórir Páll Guðjónsson rekstarstjóri Viðsk. Háskólanum
Jónas Helgi Guðjónsson húsvörður
Viðar Þorsteinsson frá landeigendum
Ingi Þór Hermannsson Olíufélaginu h/f
Þórir Páll Guðjónsson rekstarstjóri Viðsk. Háskólanum
Jónas Helgi Guðjónsson húsvörður
Eftir skoðunarferðina útskýrði hópurinn verkefnið fyrir nefndinni, uppbygginguna, fjármögnunina og plön fyrir rekstur á vellinum.
Áætlaður kostnaður við vallargerðina eru 17 milljónir. Þegar liggja fyrir loforð um 12 milljónir en 5 milljónir vantar uppá til þess að hafist verði handa um verkefnið.
Áætlaður kostnaður við vallargerðina eru 17 milljónir. Þegar liggja fyrir loforð um 12 milljónir en 5 milljónir vantar uppá til þess að hafist verði handa um verkefnið.
Nefndin tekur mjög jákvætt í erindið, en golfvöllur við Bifröst mun nýtast sem afþreying fyrir ferðaþjónustu í héraðinu auk þess að nýtast nemendum og íbúum svæðisins.
Nefndin telur að skoða mætti að gera framkvæmdasamning til nokkurra ára.
2. Skoðanakönnun á aðgengi unglinga að áfengi og tóbaki í Borgarbyggð.
Indriði útskýrði könnun sem gerð var í mars 2003. Niðurstöður eru jákvæðar miðað við síðustu könnun sem gerð var fyrir tveimur árum.
3. Fyrirtækjatilboð á heilsukortum í íþróttamiðstöðinni kynnt.
Indriða falin framkvæmd verkefnisins ásamt Írisi Grönfeld íþróttafræðingi.
Fleira ekki gert.
Indriða falin framkvæmd verkefnisins ásamt Írisi Grönfeld íþróttafræðingi.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 20:15
Ari Björnsson
fundarritari
fundarritari