Fara í efni

Tómstundanefnd Borgarbyggðar

102. fundur 12. júní 2003 kl. 17:00 - 17:00 Eldri-fundur
Tómstundanefnd, fundur nr. 102 Dags : 12.06.2003
Fundur var haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar 12. júní kl. 17:00 að Borgarbraut 11.
 
Mætt voru:
aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir
Ari Björnsson
Jóhanna Erla Jónsdóttir
Þórhildur Þorsteinsdóttir
Sigmar Gunnarsson
íþrótta-og æskul. fulltr.: Indriði Jósafatsson

Sóley setti fund og bauð fundarmenn velkomna.
 
1. Stefnumótun íþrótta- og æskulýðsmála í sveitarfélaginu og framtíðaruppbygging.
Farið var yfir tillögur og ábendingar frá deildum og félögum, farið yfir fyrstu drög að skýrslu. Umræður um alla þætti verkefnisins þar sem allir tóku til máls.
 
2. Framlagt bréf frá Knattspyrnudeild Skallagríms
v/Faxaflóamóts 3. flokks karla v/beiðni um ferðastyrk.
Nefndin mælir með að erindið verði stutt, vegna aðstöðuleysis í vor.
 
3. Framlögð dagskrá fyrir 17. júní.
 
Fundi slitið kl. 19:45.

Ari Björnsson
fundarritari