Tómstundanefnd Borgarbyggðar
Tómstundanefnd, fundur nr. 112
Dags : 27.05.2004
Mætt voru:
Aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir, formaður
Ari Björnsson
Jóhanna Erla Jónsdóttir
Sigmar Gunnarsson
Þórhildur Þorsteinsdóttir
Íþrótta- og æskulýðfulltrúi: Indriði Jósafatsson
Sóley setti fund.
2. Sumarstörf - Sumarbæklingur.
Indriði kynnti nýjan sumarbækling sem er sameiginlegt verkefni ásamt Borgarfjarðarsveit og Akranesbæ.
Lokið er við að ráða í störf fyrir sumarafleysingar í íþróttamiðstöðinni.
Ari Björnsson (sign)
Fundur var haldinn í Tómstundanefnd Borgarbyggðar fimmtudaginn 27. maí kl. 17.oo Bæjarskrifstofan Borgarbraut 11.
Mætt voru:
Aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir, formaður
Ari Björnsson
Jóhanna Erla Jónsdóttir
Sigmar Gunnarsson
Þórhildur Þorsteinsdóttir
Íþrótta- og æskulýðfulltrúi: Indriði Jósafatsson
Sóley setti fund.
Dagskrá.
1. Staða mála. Framkvæmdir / 3ja mán uppgjör.
Indriði fór yfir stöðu mála á framkvæmdum í íþróttahúsinu. Parketið er komið á salinn og er að þorna undir lökkun og merkingar.
Unnið er að að endurbótum á nuddpottinum í sundlauginni, verkið hefur tafist vegna þess að flísar voru vitlaust afgreiddar í tvígang frá Þýskalandi.
1. Staða mála. Framkvæmdir / 3ja mán uppgjör.
Indriði fór yfir stöðu mála á framkvæmdum í íþróttahúsinu. Parketið er komið á salinn og er að þorna undir lökkun og merkingar.
Unnið er að að endurbótum á nuddpottinum í sundlauginni, verkið hefur tafist vegna þess að flísar voru vitlaust afgreiddar í tvígang frá Þýskalandi.
2. Sumarstörf - Sumarbæklingur.
Indriði kynnti nýjan sumarbækling sem er sameiginlegt verkefni ásamt Borgarfjarðarsveit og Akranesbæ.
Lokið er við að ráða í störf fyrir sumarafleysingar í íþróttamiðstöðinni.
3. Erindi frá Ragnari Olgeirssyni.
Bréf varðandi betra aðgengi ofan í sundlaugina þ.e. tröppur með handriði.
Nefndin tekur vel í erindið og var íþrótta- og æskulýðsfulltrúa falið að skoða útfærslur.
Bréf varðandi betra aðgengi ofan í sundlaugina þ.e. tröppur með handriði.
Nefndin tekur vel í erindið og var íþrótta- og æskulýðsfulltrúa falið að skoða útfærslur.
4. Önnur mál
Púttvöllur á Kveldúlfsvelli, undirbúningur af vellinum er hafinn í samstarfi við Golfklúbb Borgarness og vinnuskólanum.
Norrænt samstarf. Væntanlegur er finnskur einstaklingur á vegum Nordjobb, sem starfa mun með flokksstjórum vinnuskólans.
Púttvöllur á Kveldúlfsvelli, undirbúningur af vellinum er hafinn í samstarfi við Golfklúbb Borgarness og vinnuskólanum.
Norrænt samstarf. Væntanlegur er finnskur einstaklingur á vegum Nordjobb, sem starfa mun með flokksstjórum vinnuskólans.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:20
Ari Björnsson (sign)