Lokað er fyrir umferð vegna framkvæmda inn á Þorsteinsgötu, á gatnamótum við Borgarbraut.
Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Undanfarna daga hafa starfsmenn áhaldahússins unnið hörðum höndum að lagfæringu á gunnskólalóðinni á Hvanneyri. Nú þegar er búið að helluleggja hluta af lóðinni og setja öryggismottur undir rólurnar á leiksvæðinu.