Fara í efni

Hljóðveggur við Hrafnaklett

Hljóðveggur við Hrafnaklett
Páll Brynjarsson formaður knattspyrnudeildar ásamt ánægðum íbúa.
Páll Brynjarsson formaður knattspyrnudeildar ásamt ánægðum íbúa.

Íbúar við Stöðulsholt sendu Byggðarráði ábendingu um að brýn þörf væri á hljóðvegg við Hrafnaklett.  Ákveðið var að bregðast við þeirri beiðni og voru fulltrúar í stjórn knattspyrnufélags Skallagríms fengnir til að smíða vegginn. Myndin er af Páli Brynjarssyni, formanni deildarinnar, ásamt ánægðum íbúa.

Fréttaskot Umhverfis-og skipulagssviðs nr. 22