Vinna við malbikun í Mávakletti í dag, 22. júní.
Í dag, mánudaginn 22. júní verður unnið við malbikun í Mávakletti.
Íbúar eru vinsamlegast beðnir um að leggja ekki bílunum sínum á götuna.
Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.