Fara í efni

Íbúafundir í Borgarbyggð.

Íbúafundir í Borgarbyggð.

Almennir íbúafundir um niðurstöður ársreikninga Borgarbyggðar fyrir árið 2015 og stöðuna á verkefninu „Brúin til framtíðar“ verða haldnir í Logalandi Reykholtsdal þann 15. Júní n.k. og í Hjálmakletti Borgarnesi þann 21. Júní n.k. Báðir fundirnir hefjast kl. 20:00. Fulltrúar úr sveitarstjórn, sveitarstjóri Borgarbyggðar og starfsmaður KPMG mæta til fundanna. Sveitarstjóri