Fara í efni

Skólasetning Grunnskóla Borgarfjarðar

Skólasetning Grunnskóla Borgarfjarðar

Skólasetning verður í Grunnskóla Borgarfjarðar mánudaginn 24. ágúst 2020. Til að gæta að sóttvörnum verður skipulag með óhefðbundnum hætti að þessu sinni. 

Óskað er eftir því að einungis einn fullorðinn komi með hverju barni. 

Tímasetningar eru eftirfarandi:

Varmaland

  • kl. 10:00 í Þinghamri 

Kleppjárnsreykir

  • kl. 11:00  Yngsta stig
  • kl. 11:30 Miðstig
  • kl. 12:00 Unglingastig

Hvanneyri

  • kl. 13:00   1. – 2. bekkur
  • kl. 14:00   3. – 5. bekkur