Fara í efni

Fréttir af umhverfismálum

Umhverfið

Magn úrgangs minnkar í Borgarbyggð

Íbúar í Borgarbyggð hafa dregið úr myndun úrgangs undanfarin ár þegar skoðuð eru gögn sem berast sveitarfélaginu frá verktaka í sorphirðu.
Umhverfið

Sorphirða 2020

Sorphirðudagatöl fyrir árið 2020 hafa nú verið birt á vef Borgarbyggðar undir þjónusta og einnig á forsíðunni.
Umhverfið

Tilkynning vegna frágangs í grænu tunnuna

Úrgangsflokkun sorphirðu heimila í sveitarfélaginu byggir á tveggja tunnu flokkunarkerfi. Í grænu tunnuna á að fara úrgangur sem hægt er að endurvinna og er því frekar hráefni fremur er úrgangur.