Tilkynningar
19. september
Rafmagnslaust á Mýralínu 20. september nk.
13. september
Laust starf bílstjóra í akstursþjónustu
Fréttir
Viðbrögð vegna gruns um myglu í húsnæði Grunnskólans í Borgarnesi
Í síðustu viku var tekin ákvörðun um að loka bekkjarstofum í Grunnskólanum í Borgarnesi vegna gruns um myglu.
15. september, 2023
Vel heppnaður íbúafundur vegna Aðalskipulags Borgarbyggðar
Á íbúafundi 12. september vegna endurskoðunar Aðalskipulags Borgarbyggðar 2025-2037 fóru sérfræðingar frá Eflu yfir hvað skipulags- og matslýsing felur í sér, stöðu verkefnis og tímalínu þess, flokkun á vegum í náttúru Íslands og á landbúnaðarlandi, hvar er hægt að koma með ábendingar og athugasemdir og að lokum kynnt breyting á skilmálum er varðar landbúnaðarland í núverandi aðalskipulags.
14. september, 2023
Kynning á verkefninu Sunndlaugamenning á Íslandi í Safnahúsinu
Fimmtudaginn 14. september nk. kl 17:00 verður kynning á verkefni sem nýverið var hleypt af stokkunum á Sundlaugarmenningu á Íslandi. Með því hófst skráning á sundlaugamenningu Íslendingar inná vefnum Lifandi hefðir sem heldur utan um upplýsingar um óáþreifanlegan menningararf.
13. september, 2023
Framundan í Borgarbyggð
Samfélagsleg verkefni
Skipulags- og byggingarmál
Viðtalstímar hjá skipulags- og byggingafulltrúum Borgarbyggðar:
Viðtalstímar
Kl. 09:30-11:30
Mán, Mið, Fim
Panta tíma fyrir fram