172-Sveitarstjórn Borgarbyggðar

Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 172

  1. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

haldinn  í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 13. júní 2018

og hófst hann kl. 16:00

 

Fundinn sátu:

Finnbogi Leifsson aðalmaður, Guðveig Eyglóardóttir aðalmaður, Magnús Smári Snorrason aðalmaður, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir aðalmaður, Lilja Björg Ágústsdóttir aðalmaður, Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir aðalmaður, Silja Eyrún Steingrímsdóttir aðalmaður, Davíð Sigurðsson aðalmaður, Orri Jónsson varamaður og Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri.

 

Fundargerð ritaði:  Kristján Gíslason,

 

Dagskrá:

 

1. Niðurstaða sveitarstjórnarkosningar 2018 – skýrsla – 1805255
Framlögð skýrsla um niðurstöður sveitarstjórnarkosninga þann 26. maí 2018.
2. Kosning forseta sveitarstjórnar – 1806006
Framlögð tillaga um að forseti sveitarstjórnar til eins árs verði Lilja Björg Ágústdóttir.
Samþykkt með 5 atkv. 4 sitja hjá (GE, FL, DS, OJ)
Nýkjörinn forseti sveitarstjórnar, Lilja Björg Ágústdóttir tekur við stjórn fundarins.
3. Kosning fyrsta og annars varaforseta sveitarstjórnar – 1806007
Framlögð tillaga um að Magnús Smári Snorrason verði 1. varaforseti sveitarstjórnar til eins árs.
Samþykkt með 5 atkv. 4 sitja hjá (GE, OJ, DS, FL)
Framlögð tillaga um að Finnbogi Leifsson verði 2. varaforseti sveitarstjórnar til eins árs.Samþykkt með 9 samhljóða atkvæðum
4. Málefnasamningur D, V og S lista – 1806021
Málefnasamningur Sjálfstæðisflokks, Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og Samfylkingar lagður fram.

Málefnasamningur D, S og V.

5. Ráðning sveitarstjóra – 1806008
Forseti lagði fram svohljóðandi tillögu:

„Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir að ráða Gunnlaug A. Júlíusson í starf sveitarstjóra Borgarbyggðar til næstu fjögurra ára. Forseta sveitarstjórnar og formanni byggðarráðs er falið að gera ráðningarsamning við hann og leggja í kjölfarið fyrir byggðarráð og sveitarstjórn“

Samþykkt með 9 atkv.

6. Kosning í byggðarráð – 1806012
Framlögð tillaga um að byggðarráð skipi, til eins árs, eftirtaldir aðalmenn:
Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir form.
Lilja Björg Ágústdóttir varaform.
Guðveig Eyglóardóttir
Samþykkt samhljóðaVaramenn:
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir
Silja Eyrún Steingrímsdóttir
Davíð Sigurðsson

Samþykkt samhljóða.

Áheyrnarfulltrúi; Magnús Smári Snorrason
Vara áheyrnarfulltrúi: María Júlía Jónsdóttir

7. Kosning í fræðslunefnd 2018 – 2022 – 1806062
Framlögð tillaga um að eftirtaldir skipi fræðslunefnd:

Magnús Smári Snorrason formaður
Lilja Björg Ágústsdóttir varaformaður
Guðmundur Freyr Kristbergsson
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir
Einar Guðmann Örnólfsson

Samþykkt samhljóða

Varamenn:
Logi Sigurðsson, Axel Freyr Eiríksson, Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, Sigurbjörg Kristmundsdóttir, Sigrún Ásta Brynjarsdóttir.

Samþykkt samhljóða

8. Kosning í velferðarnefnd 2018 – 2022 – 1806063
Framlögð tillaga um að eftirtaldir skipi velferðarnefnd Borgarbyggðar:

Silja Eyrún Steingrímsdóttir formaður
Logi Sigurðsson varaformaður
Friðrik Aspelund
Finnbogi Leifsson
Kristín Erla Guðmundsdóttir

Samþykkt samhljóða

Varamenn:
Haraldur Már Stefánsson, Margrét Vagnsdóttir, Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, Sigurbjörg Kristmundsdóttir, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir.

Samþykkt samhljóða

9. Kosning í umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefnd 2018 – 2022 – 1806064
Framlögð tillaga um að eftirtaldir skipi umhverfis – skipulags – og velferðarnefnd Borgarbyggðar:

Sigríður Júlía Brynleifsdóttir formaður
María Júlía Jónsdóttir varaformaður
Sigurður Guðmundsson
Davíð Sigurðsson
Orri Jónsson

Samþykkt samhljóða

Varamenn:
Brynja Þorsteinsdóttir, Kristín Frímannsdóttir, Sigurjón Helgason, Guðveig Eyglóardóttir, Sigrún Ólafsdóttir.

Samþykkt samhljóða

10. Tilnefning fulltrúa í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur – 1806066
Framlögð tillaga um að Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir verði áheyrnarfulltrúi í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur og að varamaður verði Lilja Björg Ágústsdóttir.

Samþykkt með 8 atkv. FL situr hjá

11. Tilnefning fulltrúa í stjórn Faxaflóahafna – 1806067
Framlögð tillaga um að María Júlía Jónsdóttir verði fulltrúi Borgarbyggðar í stjórn Faxaflóahafna og að varamaður verði Lilja Björg Ágústsdóttir

Samþykkt 6 atkv. 3 sitja hjá (FL, OJ, DS).

12. Kosningar í nefndir og ráð – 1806009
Framlögð svohljóðandi tillaga:
„Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir að fresta kjöri í aðrar nefndir og ráð, sem kjósa ber í samræmi við við samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, fram að aukafundi sveitarstjórnar sem haldinn verður 5. júlí.“
Samþykkt samhljóða
13. Tillaga um aukafund í sveitarstjórn – 1806068
Framlögð svohljóðandi tillaga:
„Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir að halda aukafund þann 5. júlí nk. kl 16:00 og þar verður m.a. klárað að kjósa í nefndir og ráð í samræmi við samþykkt um stjórn Borgarbyggðar“
Samþykkt samhljóða

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:12