173-Sveitarstjórn Borgarbyggðar

Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 173

  1. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

haldinn  í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 5. júlí 2018

og hófst hann kl. 16:15

 

Fundinn sátu:

Lilja Björg Ágústsdóttir Forseti, Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir aðalmaður, Magnús Smári Snorrason aðalmaður, Guðveig Eyglóardóttir aðalmaður, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir aðalmaður, Silja Eyrún Steingrímsdóttir aðalmaður, Davíð Sigurðsson aðalmaður, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir aðalmaður, Orri Jónsson varamaður og Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Kristján Gíslason,

Dagskrá:

 

1. Skýrsla sveitarstjóra 2018 – 1801042
Gunnlaugur A Júlíusson flutti skýrslu sveitarstjóra

Skýrslan

2. Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 172 – 1806004F
Fundargerðin framlögð
Til máls tóku GE, MSS,HLÞ, GE, HLÞ, MSS, LBÁ,
3. Byggðarráð Borgarbyggðar – 454 – 1806005F
Fundargerð 454. fundar byggðarráðs Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
Fundargerðin framlögð
3.1 1806013 – Umsókn um lóð – Birkihlíð 2, Varmalandi
3.2 1806032 – Umsókn um lóð – Birkihlíð 8, Varmalandi
3.3 1806038 – Hvítárvallaland Skipholt lnr. L133888 – Breyting á notkun, umsókn
3.4 1806070 – Umhverfismótun við Langjökul á Geitlandi
3.5 1805151 – Skipulagsskilmálar Borgarbrautar 55
3.6 1806069 – Ljósleiðari í uppsveitum Borgarbyggðar
3.7 1806071 – Bestfjarðakveðja frá Lýðháskólanum á Flateyri
3.8 1806072 – Frístund í Grunnskólanum í Borgarnesi veturinn 2018-2019
3.9 1803112 – Erindi til Borgarbyggðar vegna færslu á Golfskála
3.10 1806057 – Landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga
3.11 1806074 – Viðhald afréttargirðingar
3.12 1804064 – Atvinnupúlsinn – þættir á N4
3.13 1610084 – Erindi v. álit UA nr. 8687/2015
3.14 1806054 – Ystutungugirðing – erindi v. viðhalds
3.15 1806073 – Ársskýrsla Landmælinga Íslands 2017
3.16 1806085 – Framlengt umboð fjallskila – og afréttanefnda
4. Byggðarráð Borgarbyggðar – 455 – 1806006F
Fundargerð 455. fundar byggðarráðs Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
4.1 1806098 – Samanburður fjárhags við fjárhagsáætlun 2018
4.2 1806099 – Fjárhagsáætlun 2019
4.3 1806110 – Kálfhólar lnr.L.211777 – samruni lóða, umsókn
Framlögð umsókn Lárusar Jóns Guðmundssonar f.h. móður sinnar Unnar Einarsdóttur, eigenda Stóra Fjalls um samruna eftirtalinna óbyggðra sumarhúsalóða í landi Kálfhóla, lnr.L177333 177335 177321 177323 177332. Eftir samrunann falli þær undir upprunalandið, L211777. Fyrir liggur skjal frá sýslumannsembættinu á Vesturlandi, dags. 15. Maí 2018, þar sem staðfest er að engin veðbönd hvíli á umræddum lóðum. Embættið gerir ekki athugasemdir við að lóðirnar séu felldar úr skrám fasteignamats. Með fylgdi jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa Borgarbyggðar, sent í tölvupósti dags. 19. Júní 2018. Byggðarráð samþykkti erindið.

Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 455. fundar byggðarráðs samþykkt á 173. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.4 1806013 – Umsókn um lóð – Birkihlíð 2, Varmalandi
Framlögð umsókn Sindra A. Sigurgarðssonar, kt. 2111632329 og Ásu Erlingsdóttur kt. 2506704789, Laufskálum 2 Borgarnesi, dags. 2. Júní 2018, um lóð að Birkihlíð 2 Varmalandi og til vara lóð að Birkihlíð 6 að Varmalandi. Meðumsækjandi er Sigur-garðar sf, kt. 510708-0160, þar sem um parhúsalóð er að ræða. Framlögð jákvæð umsögn sviðsstjóra Umhverfis- og skipulagssviðs. Byggðarráð samþykkti umsóknina.

Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 455. fundar byggðarráðs samþykkt á 173. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.5 1806032 – Umsókn um lóð – Birkihlíð 8, Varmalandi
Framlögð umsókn Sigursteins Þorsteinssonar, kt. 150971-5439, Reykjabraut 7, Reykhólahreppi, dags. 5. Júní 2018, um lóð að Birkihlíð 8 (b-8) Varmalandi og til vara um lóð að Birkihlíð 6 (b-6) Varmalandi. Framlög jákvæð umsögn sviðstjóra Umhverfis- og skipulagssviðs. Byggðarráð samþykkti umsóknina.

Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 455. fundar byggðarráðs samþykkt á 173. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.6 1806106 – Ályktanir frá aðalfundi Neista 2018
4.7 1806103 – Vargeyðing – bréf
Til máls tók GE.
4.8 1705010 – Byggingarnefnd Hnoðrabóls á Kleppjárnsreykjum
4.9 1806109 – Skóladagur í Borgarbyggð 30.3.2019
Til máls tók MSS,
4.10 1602023 – Ljósleiðari í Borgarbyggð
4.11 1806018 – Byggingarnefnd Grunnskólans í Borgarnesi – verkfundir
4.12 1801097 – Fundargerðir ráðningarnefndar 2018
4.13 1806081 – Fundargerð 404. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands
5. Byggðarráð Borgarbyggðar – 456 – 1806010F
Fundargerð 456. fundar byggðarráðs Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin framlögð

5.1 1805151 – Skipulagsskilmálar Borgarbrautar 55
5.2 1806107 – Skólamötuneyti á Hvanneyri – minnisblað
5.3 1806069 – Ljósleiðari í uppsveitum Borgarbyggðar
5.4 1806131 – Húsbúnaðarkaup – aukafjárveiting
5.5 1806136 – Þjónusta sveitarfélagsins – athugasemdir
5.6 1806167 – Hraðatakmörk á Borgarbraut – tillaga
Til máls tók GE, MSS,
5.7 1806135 – Persónuverndarstefna Borgarbyggðar
Framlögð drög að persónuverndarstefnu Borgarbyggðar. Persónuverndarfulltrúi kynnti drögin. Byggðarráð samþykkti fyrirliggjandi drög og vísaði þeim til endanlegrar afgreiðslu sveitarstjórnar.

Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 456. fundar byggðarráðs samþykkt á 173 fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Til máls tók MSS,

5.8 1806117 – Námsferð til Danmerkur 2.-6. september
5.9 1806173 – Aðalfundur Orkuveitu Reykjavíkur 28.6.2018
5.10 1806132 – Fundargerð Faxaflóahafna sf. 22. júní 2018 Fundur nr. 169
6. Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd – 64 – 1806009F
Fundargerð 64. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Formaður umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir kynnti efni fundargerðarinnar.

6.1 1806112 – Lög og reglugerðir – kynning
6.2 1806113 – Skipulags – og byggingarmál – verkferlar
6.3 1806114 – Skallagrímsgarður – stofnun afmælisnefndar
Formaður bar fram tillögu um að stofnuð verði afmælisnefnd Skallagrímsgarðs þar sem hann verður 90 ára árið 2020. Nefndin leggur til að skipuð verði þriggja manna nefnd og í henni sitji fulltrúi frá kvenfélagi Borgarness, sveitarfélaginu og starfsmaður garðsins. Umhverfisfulltrúi Borgarbyggðar verði starfsmaður nefndarinnar.

Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 64. Fundar Umhverfis- skipulags- og landbúnaðarnefndar samþykkt á 173. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Til máls tók GE, SJB,

6.4 1806108 – Rjúpuflöt 9 – stækkun byggingarreits, umsókn
6.5 1806115 – Fundir umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar
6.6 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 149
7. Kosningar í nefndir og ráð – 1806009
Lögð var fram svohljóðandi tillaga um kosningu í nefndir ráð og stjórnir í samræmi við samþykkt um stjórn Borgarbyggðar:

Kjörstjórn:
Aðalmenn : Sóley Sigurþórsdóttir, Sigríður H. Skúladóttir, Magnús Fjeldsted
Varamenn: Skúli Ingvarsson, Sveinn G Hálfdánarson, Elín Matthildur Kristinsdóttir

Samþykkt samhljóða

Undirkjörstjórn Borgarneskjördeildar:
Aðalmenn: Einar G. Pálsson, Finnbogi Rögnvaldsson, Signý Jóhannesdóttir
Varamenn: Eygló Egilsdóttir, Kristján Jóhannes Pétursson, Sonja Lind Eyglóardóttir
Samþykkt samhljóða

Undirkjörstjórn Brúaráskjördeildar:
Aðalmenn: Gíslína Jensdóttir, Kolbrún Sveinsdóttir, Árni Brynjar Bragason.
Varamenn: Anna Lísa Hilmarsdóttir, Þuríður Guðmundsdóttir, Torfi Guðlaugsson
Samþykkt samhljóða

Undirkjörstjórn Kleppjárnsreykjakjördeildar:
Aðalmenn: Guðmundur Sigurðsson, Elísabet Halldórsdóttir, Ólöf Guðmundsdóttir.
Varamenn: Sólrún Halla Bjarnadóttir, Bergur Þorgeirsson, Bjarnheiður Jónsdóttir
Samþykkt samhljóða

Undirkjörstjórn Lindartungukjördeildar:
Aðalmenn: Aðalheiður Pálsdóttir, Ásbjörn Pálsson, Kristján Arelíusson
Varamenn: Ölver Benjamínsson, Þóra Kópsdóttir, Sigurður Helgason
Samþykkt samhljóða

Undirkjörstjórn Lyngbrekku kjördeildar:
Aðalmenn: Agnes Óskarsdóttir, Ásta Skúladóttir og Guðni Haraldsson
Varamenn: Guðbrandur Brynjúlfsson, Ólöf Guðbrandsdóttir, Nellý Pétursdóttir
Samþykkt samhljóða

Afréttarnefnd Álftaneshrepps:
Aðalmenn: Sigurður Arelíusson, Svanur Pálsson, Ragnheiður Einarsdóttir
Varamenn: Guðni Haraldsson, Guðrún Sigurðardóttir, Gylfi Jónsson
Samþykkt samhljóða

Afréttarnefnd f. Borgarhr. Stafh. og Norðurárd.:
Aðalmenn: Axel Freyr Eiríksson, Guðrún Fjeldsted, Halldóra Jónasdóttir, Þorsteinn Viggósson
Varamenn: Unnsteinn Elíasson, Heiða Dís Fjeldsted, Pétur Sumarliðason, Ingimundur Ingimundarson.
Samþykkt samhljóða

Afréttarnefnd Hraunhrepps:
Aðalmenn: Finnbogi Leifsson, Gísli Guðjónsson og Kristjana Guðmundsdóttir
Varamenn: Sigurjón Helgason, Brynjúlfur Guðbrandsson, Unnur Sigurðardóttir
Samþykkt samhljóða

Afréttarnefnd Þverárupprekstrar:
Aðalmenn: Kristján Axelsson, Þuríður Guðmundsdóttir, Einar Guðmann Örnólfsson, Egill Jóhann Kristinsson
Varamenn: Guðrún Sigurjónsdóttir, Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, Agnes Guðmundsdóttir, Magnús Skúlason.
Samþykkt samhljóða

Fjallskilanefnd Kolbeinstaðarhrepps:
Aðalmenn: Jónas Jóhannesson, Ásbjörn Pálsson, Sigrún Ólafsdóttir
Varamenn: Gísli Þórðarson, Andrés Ölversson, Albert Guðmundsson
Samþykkt samhljóða

Fjallskilanefnd Oddstaðarréttar:
Aðalmenn: Ólafur Jóhannesson, Logi Sigurðsson og Ragnhildur Eva Jónsdóttir.
Varamenn: Unnsteinn Snorri Snorrason, Hallgrímur Sveinsson, Þór Þorsteinsson.
Samþykkt samhljóða

Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar:
Aðalmenn: Kolbeinn Magnússon, Jóhanna Sjöfn Guðmundsdóttir, Ingimundur Jónsson
Varamenn: Gíslína Jensdóttir, Magnús Þór Eggertsson, Jón Eyjólfsson.
Samþykkt samhljóða

Umsjónarnefnd fólksvangsins Einkunnum:
Aðalmenn: Ása Erlingsdóttir, Sigursteinn Sigurðsson, Sigríður Bjarnadóttir
Varamenn: Guðrún Kristjánsdóttir, Dagný Pétursdóttir, Haraldur Már Stefánsson.
Samþykkt samhljóða

Húsnefnd Lindartungu:
Aðalmenn: Kristján Magnússon, Ólafur Sigvaldason, Sigríður Jóna Sigurðardóttir
Varamenn: Gestur Úlfarsson, Áslaug Guðbrandsdóttir, Þóra Kópsdóttir
Samþykkt samhljóða

Húsnefnd Valfells
Aðalmenn: Heiða Dís Fjeldsted, Eva Rós Björgvinsdóttir, Kristján Jóhannes Pétursson
Varamenn: Fjóla Guðjónsdóttir, Axel Freyr Eiríksson, Ívar Örn Reynisson
Samþykkt samhljóða

Húsnefnd Brúnar:
Aðalmenn: Gro Jórunn Hanssen, Friðrik Aspelund
Varamenn: Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir, Kristinn Reynisson
Samþykkt samhljóða

Húsnefnd Þinghamars:
Aðalmenn: Hrefna B. Jónsdóttir, Sigbjörn Björnsson, Brynjólfur Guðmundsson
Varamenn: Guðrún Sigurjónsdóttir, Þórhallur Bjarnason, Dóra Erna Ásbjörnsdóttir
Samþykkt samhljóða

Almannavarnarnefnd Mýra- og Borgarfjarðarsýslu:
Aðalmenn: Guðni Eðvarðsson, Gunnlaugur Júlíusson
Varamenn: Haukur Valsson, Eiríkur Ólafsson
Samþykkt samhljóða

Stjórn Brákarhlíðar:
Aðalmenn: Páll S Brynjarsson, Magnús Smári Snorrason, Jón Guðbjörnsson, Sigrún Ólafsdóttir
Varamenn: Lilja Björg Ágústsdóttir, María Júlía Jónsdóttir, Einar Óli Pedersen, Jenný Lind Egilsdóttir.
Samþykkt samhljóða

Fulltrúar á Landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga:
Aðalmenn: Lilja Björg Ágústsdóttir, Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, Guðveig Eyglóardóttir
Varamenn: Silja Eyrún Steingrímsdóttir, Guðmundur Freyr Kristbergsson, Davíð Sigurðsson
Samþykkt samhljóða

Fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands:
Aðalmaður: Eiríkur Ólafsson
Varamaður: Kristján Gíslason
Samþykkt samhljóða

Fulltrúaráð FVA:
Aðalmenn: Guðmundur Freyr Kristbergsson, Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Varamenn: Unnur Jónsdóttir, Þorvaldur T. Jónsson
Samþykkt samhljóða

Áheyrnarfulltrúi í fræðslun. Eyja- og Miklaholtshr.:
Aðalmaður: Kristján Magnússon
Varamaður: Aðalheiður Pálsdóttir
Samþykkt samhljóða

Stjórn Menningarsjóðs Borgarbyggðar:
Aðalfulltrúar: Bjarki Grönfeld, Jóhanna Gréta Möller, Margrét Vagnsdóttir, Jenný Lind Egilsdóttir, Jóhanna María Sigmundsdóttir.
Varafulltrúar: Ingibjörg Hargrave, Ingibjörg Daníelsdóttir,Kristín Erla Guðmundsdóttir, Anna Lísa Hilmarsdóttir, Magnús Smári Snorrason
Samþykkt samhljóða

Stjórn Snorrastofu:
Aðalmaður : Auður Hauksdóttir
Varamaður : Gunnlaugur Júlíusson
Samþykkt samhljóða

Sjálfseignarstofnun um Arnarvatnsheiði og Geitland:
Aðalmaður: Gunnar Bjarnason
Varamaður: Lilja Björg Ágústsdóttir
Samþykkt samhljóða

Heilbrigðisnefnd Vesturlands:
Aðalmaður: Silja Eyrún Steingrímsdóttir
Varamaður: Logi Sigurðsson
Samþykkt samhljóða

Stjórn Menntaskóla Borgarfjarðar:
Aðalmenn: Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, Sólveig Heiða Úlfsdóttir, Helgi Haukur Hauksson, Sigurbjörg Kristmundsdóttir.
Varamenn: Silja Eyrún Steingrímsdóttir, Rúnar Gíslason, Bergur Þorgeirsson, Sveinbjörn Eyjólfsson.
Samþykkt samhljóða

Fulltrúar á aðalfund SSV:
Aðalmenn: Lilja Björg Ágústsdóttir, Magnús Smári Snorrason, Davíð Sigurðsson, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Gunnlaugur Júlíusson
Varamenn: Silja Eyrún Steingrímsdóttir, María Júlía Jónsdóttir, Finnbogi Leifsson, Orri Jónsson, Eiríkur Ólafsson
Samþykkt samhljóða

Frestað er skipun í eftirfarandi nefndir
Fjallskilanefnd Borgarbyggðar
Húsverndunarsjóður Borgarbyggðar
Fjallskilaumdæmi Borgarbyggðar, Skorradalshrepps, Hvalfjarðarsveitar og Akraneskaupstaðar.
Hagasjóður.
Samþykkt samhljóða

8. Ráðningarsamningur sveitarstjóra 2018 – 1807006
Ráðningarsamningur við sveitarstjóra framlagður.
Samningurinn samþykktur samhljóða.

Samningur 2018 – 2022

Forseti bar upp tillögu þess efnis að næsti fundur sveitarstjórnar verði haldinn 23. ágúst n.k.
Ennfremur að byggðarráði verði veitt heimild til fullnaðarafgreiðslu mála á næstu tveimur fundum dags. 19. júlí og 2. ágúst
Samþykkt samhljóða.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15