Tilkynningar
26. janúar
Til fasteignaeigenda í Borgarbyggð
20. janúar
Vegna söfnunar á heyrúlluplasti
19. janúar
Lokað í Öldunni 20. janúar nk.
19. janúar
Laust starf við ræstingar í Andabæ
Fréttir
Umhverfis- og landbúnaðarnefnd fundaði með veiðimönnum
Á 42. fundi Umhverfis-og landbúnaðarnefndar Borgarbyggðar bauð nefndin þeim veiðimönnum sem sinnt hafa refa-og minkaveiði fyrir sveitarfélagið til fundarins.
23. janúar, 2023
Lífshlaupið 2023
Skráning er hafin í Lífshlaupið 2023 - landskeppni í hreyfingu, og verður hún ræst í sextánda sinn miðvikudaginn 1. febrúar nk.
23. janúar, 2023
Laus störf hjá sveitarfélaginu
Fjölmörg spennandi og krefjandi störf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir. Um er að ræða framtíðarstörf sem og tímabundnar ráðningar.
20. janúar, 2023
Leikgleði - leiklistarnámskeið fyrir ungmenni í 7.-9.bekk grunnskóla
Á þessu vornámskeiði verður farið í grunnatriði í leiklist, svo sem leiktækni, persónusköpun, líkamstækni, spuna og hlustun, samvinnu og frumkvæði. Námskeiðið endar á opnum tíma þar sem vinum/aðstandendum er boðið að sjá afrakstur námskeiðsins ef vilji þátttakenda er til þess.
13. janúar, 2023
Framundan í Borgarbyggð
Samfélagsleg verkefni
Skipulags- og byggingarmál
Viðtalstímar hjá skipulags- og byggingafulltrúum Borgarbyggðar:
Viðtalstímar
Kl. 09:30-11:30
Mán, Mið, Fim
Panta tíma fyrir fram