Dósamóttakan
Dósamóttakan er staðsett að Brákarbraut 25 (Brákarey).
- Opnunartími dósamóttökunnar er kl. 08:00-12:00 og 13:00-16:00.
Dósamóttakan er lokuð fyrir utanaðkomandi gesti sem stendur vegna Covid-19.
- Íbúar geta komið með dósir á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum - talið verður þremur dögum síðar.
- Eins verður hægt að koma með poka sem búið er að flokka og telja og fá þar með greitt samstundis.
Upplýsingar gefur Sjöfn Hilmarsdóttir, forstöðumaður á netfangið sjofn.hilmarsdottir@borgarbyggd.is eða í síma 433-7440.
Leiðbeiningar um móttöku á flöskum og dósum í dósamóttöku