Fara í efni

Útisundlaugin í Borgarnesi lokar vegna framkvæmda

Útisundlaugin í Borgarnesi lokar vegna framkvæmda

Útisundlaugin í Borgarnesi verður lokuð frá og með 25. júlí nk. fram yfir mánaðarmót vegna framkvæmda.

Vakin er athygli á því að þetta á ekki við um innilaugina, pottana og rennibrautina.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.