Fara í efni

Frisbígolfvöllur í Skallagrímsgarði

Í Skallagrímsgarði í Borgarnesi er frisbígolfvöll með fimm brautum. Völlurinn er fjölbreyttur, skemmtilegur og hentar öllum aldurshópum.

Íbúar og gestir geta fengið frisbídiska að láni sér að kostnaðarlausu í íþróttamiðstöðinni. Það er mikilvægt að skila diskunum eftir notkun.