Fara í efni

Fantasíur - sýningaropnun í Safnahúsinu

Fantasíur - sýningaropnun í Safnahúsinu

Myndlistarsýning Jóhönnu L. Jónsdóttur verður opnuð í Hallsteinssal laugardaginn 2. október nk. kl. 13:00. 

Myndirnar sem Jóhanna sýnir eru fantasíur sem fæðst hafa í huga hennar þegar hún starir á auðan stigann og umbreytir honum. Í verkum hennar er að finna innblástur frá árstíðarbundnum litum og birtu í íslenskri náttúru.

Allir velkomnir. Opið verður til kl. 15.00 á opnunardaginn.

Gestir eru beðnir að virða gildandi sóttvarnarreglur.